Þroskahefti VKB innkallað

Margar skemmtilegar hefðir hafa skapast í kringum Þjóðhátíð í Eyjum. Ein af þeim er útgáfa Þroskaheftis, þjóðhátíðarheftis Bræðrafélagsins VKB. Er þetta tólfta árið sem heftið er gefið út. Blaðinu var dreift í gær í öll hús í Vestmannaeyjum og er jafnframt aðgengilegt á vefnum á stafrænu formi. Blaðið er bráðskemmtilegt en ber þó að lesa […]
Mikil eftirspurn eftir miðum til Eyja

Miðasala á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefur gengið vel síðustu daga, þetta sagði Hörður Orri Grettisson framkvæmdastjóri ÍBV í samtali við Eyjafréttir. „Miðasala hefur gengið vel síðustu daga og er veðurspáin góð. Það hafa verið góð viðbrögð við auknu framboði ferða milli lands og Eyja með Boat tours og gamla Herjólfi og finnum við fyrir mikilli […]
Súlurnar upp í dag

Það eru tveir dagar í þjóðhátíð og undirbúnigurinn stendur sem hæst. Í ár verða bílapassarnir armbönd sem verða afhent þeim sem á þurfa að halda í dag miðvikudaginn 31. júlí frá kl. 9:00-16:00. Nauðsynlegt er að þeir eldri borgarar og fatlaðir sem þurfa að nýta passana mæti sjálfir í Týsheimilið að sækja armbönd Í dag […]
Flugin tíðari og vélarnar stærri

Flugferðir til Vestmannaeyja verða tíðari og sætafjöldi meiri yfir verslunarmannahelgina. Þetta segir Ásgeir Örn Þorsteinsson, sölu- og markaðsstjóri flugfélagsins Ernis. „Þetta verður svipað og undanfarin ár. Við verðum með fjölda ferða alla helgina. Stærsti dagurinn er á mánudaginn þegar við fljúgum alveg frá klukkan sjö um morguninn og fram á kvöld,“ segir Ásgeir. „Það eru […]