Þjóðhátíð sett í blíðskaparveðri – myndir

Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV íþróttafélags, setti Þjóðhátíð Vestmannaeyja í gær í bliðskapabeðri. Var þetta í ellefta skitið sem Þór setur hátíðina sem er oftar en nokkur annar. Eyjapeyinn og athafnamaðurinn Þórlindur Kjartansson flutti bráðskemmtilega hátíðarræðu. Lúðrasveit Vestmannaeyja lék, sr. Viðar Stefánsson predikaðim kór Landakirkju söng og Óskar Pétur myndaði. Allt hefðinni samkvæmt.

Mest lesið