28% makrílkvótans til Eyjaskipa

Fiskistofa hefur gefið út endanlega aflahlutdeild í makríl, eftir að hafa tekið tillit til athugasemda sem bárust við bráðabirgðaúthlutun í lok júní. Samkvæmt reglugerð um veiðar á makríl er 127.307 tonnum af makríl úthlutað til skipa með hlutdeildir þetta árið. Þar af er 124.450 tonnum úthlutað til skipa í A-flokki, sem eru skip með veiðireynslu í […]
Stelpurnar taka á móti KR í dag

Í dag kl. 18.00 á Hásteinsvelli taka stelpurnar í ÍBV á móti KR í leik í Pepsi Max-deild kvenna. Fyrir leikinn skilja aðeins tvö stig liðin að. ÍBV með 12 stig í 7. sæti en Kr í því 9. með 10 stig. Liðin berjast því við að komast uppí miðja deild. Það er því um […]
Aragrúi óskilamuna hjá Lögreglunni

Það er í nógu að snúast hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum þessa dagana. Í þetta skiptið er það svo sem ekki slæmar fréttir því verkefnið er ekki endilega hefðbundið. Þannig er mál með vexti að geymslur lögreglustöðvarinnar eru fullar af óskilamunum úr Herjólfsdal. En svo virðist sem margur hver hafi farið léttari heim en í Dalinn. […]