Leyfa lundanum að njóta vafans

Fáir virðast ætla að nýta sér heimild til lundaveiða í Vestmannaeyjum í ár en heimilt er að veiða lunda frá 8. til 15. ágúst. Þetta segir Georg Eiður Arnarson, einn reyndasti lundaveiðimaður Vestmannaeyja. Hann segir að þó að ábúð lunda hafi verið góð síðustu fjögur ár sjái hann hana ekki skila sér í fugli. Hann […]
Lengur í sóttkvínni en áætlað var

Mjaldrarnir Litla-Hvít og Litla-Grá eru ekki enn fyllilega tilbúnir að hefja nýtt líf í sjókvínni í Klettsvík, en áfram búa þeir sig undir dvölina þar. Þeir hafa nú dvalið í umönnunarlauginni í Þekkingarsetri Vestmannaeyja í 50 daga en upphaflega var talið að þeir myndu hljóta þar þjálfun fyrir sjókvína í 45 daga. „Þegar umönnunarteymið telur […]