Leyfa lund­an­um að njóta vaf­ans

Fáir virðast ætla að nýta sér heim­ild til lunda­veiða í Vest­manna­eyj­um í ár en heim­ilt er að veiða lunda frá 8. til 15. ág­úst. Þetta seg­ir Georg Eiður Arn­ar­son, einn reynd­asti lunda­veiðimaður Vest­manna­eyja. Hann seg­ir að þó að ábúð lunda hafi verið góð síðustu fjög­ur ár sjái hann hana ekki skila sér í fugli. Hann […]

Leng­ur í sótt­kvínni en áætlað var

Mjaldr­arn­ir Litla-Hvít og Litla-Grá eru ekki enn fylli­lega til­bún­ir að hefja nýtt líf í sjókvínni í Kletts­vík, en áfram búa þeir sig und­ir dvöl­ina þar. Þeir hafa nú dvalið í umönn­un­ar­laug­inni í Þekk­ing­ar­setri Vest­manna­eyja í 50 daga en upp­haf­lega var talið að þeir myndu hljóta þar þjálf­un fyr­ir sjókvína í 45 daga. „Þegar umönn­un­art­eymið tel­ur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.