Vilt þú sýna ljósmyndir af Vestmannaeyjum?

Í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar er boðið upp á röð ljósmyndasýninga Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt í Einarsstofu í Safnahúsi frá september til nóvember nk. Um verður að ræða 60-90 mín. dagskrá þar sem 1-3 ljósmyndarar í senn sýna um 150-200 ljósmyndir sem rúlla á stóru sýningartjaldi. Í samstarfi við Tónlistarskóla Vestmannaeyja verður […]
Vilt þú sýna ljósmyndir af Vestmannaeyjum?

Í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar er boðið upp á röð ljósmyndasýninga Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt í Einarsstofu í Safnahúsi frá september til nóvember nk. Um verður að ræða 60-90 mín. dagskrá þar sem 1-3 ljósmyndarar í senn sýna um 150-200 ljósmyndir sem rúlla á stóru sýningartjaldi. Í samstarfi við Tónlistarskóla Vestmannaeyja verður […]
Eldur kviknaði í íbúðarhúsnæði

Eldur kviknaði í húsi í Vestmannaeyjum í nótt. Fjölskylda sem býr í húsinu var í fastasvefni er eldurinn kom upp. Að sögn lögreglunnar í Vestmannaeyjum vaknaði faðirinn við eldinn og kom fjölskyldunni út. Tilkynnt var um eldinn um fjögurleytið í nótt og var fjölskyldan öll komin út þegar slökkvilið og lögregla komu á staðinn. Var […]