Vilt þú sýna ljósmyndir af Vestmannaeyjum?

Í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar er boðið upp á röð ljósmyndasýninga Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt í Einarsstofu í Safnahúsi frá september til nóvember nk. Um verður að ræða 60-90 mín. dagskrá þar sem 1-3 ljósmyndarar í senn sýna um 150-200 ljósmyndir sem rúlla á stóru sýningartjaldi. Í samstarfi við Tónlistarskóla Vestmannaeyja verður […]

Vilt þú sýna ljósmyndir af Vestmannaeyjum?

Í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar er boðið upp á röð ljósmyndasýninga Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt í Einarsstofu í Safnahúsi frá september til nóvember nk. Um verður að ræða 60-90 mín. dagskrá þar sem 1-3 ljósmyndarar í senn sýna um 150-200 ljósmyndir sem rúlla á stóru sýningartjaldi. Í samstarfi við Tónlistarskóla Vestmannaeyja verður […]

Eldur kviknaði í íbúðarhúsnæði

Eld­ur kviknaði í húsi í Vest­manna­eyj­um í nótt. Fjöl­skylda sem býr í hús­inu var í fasta­svefni er eld­ur­inn kom upp. Að sögn lög­regl­unn­ar í Vest­manna­eyj­um vaknaði faðir­inn við eld­inn og kom fjöl­skyld­unni út. Til­kynnt var um eld­inn um fjög­ur­leytið í nótt og var fjöl­skyld­an öll kom­in út þegar slökkvilið og lög­regla komu á staðinn. Var […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.