Verðmæti afl­ans nam 128 millj­örðum

Íslensk skip lönduðu tæp­lega 1.259 þúsund tonn­um af afla á síðasta ári, um 79 þúsund tonn­um meira en árið áður. Afla­verðmæti árs­ins nam enn frem­ur 128 millj­örðum króna og jókst um 15,6% á milli ára. Verðmæti afl­ans eykst því meira en sá afli sem landað er, en afla­aukn­ing­in nem­ur 7% sam­an­borið við 15,6% aukn­ingu afla­verðmæt­is. […]

Frost, funi og allt þar á milli í starfsemi Hafnareyrar

Starfsmenn Hafnareyrar frysta og sjóða, landa fiski og skipa út fiski, smíða úr tré og járni og sinna ótal mörgu öðru sem upp mætti telja. Þarna sameinast undir sömu „regnhlífinni“ mismunandi greinar starfsemi og iðnaðar. Sambúðin býður upp á fjölbreytt vinnuumhverfi og hreyfanlegan mannskap eftir þörfum. Menn úr löndunarþjónustu eru stundum kallaðir til starfa á […]

Handboltinn að fara af stað

Meistaraflokkur karla ÍBV í handbolta hefur handboltavertíðina í dag er þeir taka þátt í Ragnarsmótinu, en það er haldið í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Ásamt ÍBV taka þátt í mótinu Fram, Haukar, ÍR, Selfoss og Valur og munu þeir spila 3 leiki á næstu dögum. Fyrsti leikurinn er gegn Fram í dag, miðvikudag klukkan 17:45. Annar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.