Verðmæti aflans nam 128 milljörðum

Íslensk skip lönduðu tæplega 1.259 þúsund tonnum af afla á síðasta ári, um 79 þúsund tonnum meira en árið áður. Aflaverðmæti ársins nam enn fremur 128 milljörðum króna og jókst um 15,6% á milli ára. Verðmæti aflans eykst því meira en sá afli sem landað er, en aflaaukningin nemur 7% samanborið við 15,6% aukningu aflaverðmætis. […]
Frost, funi og allt þar á milli í starfsemi Hafnareyrar

Starfsmenn Hafnareyrar frysta og sjóða, landa fiski og skipa út fiski, smíða úr tré og járni og sinna ótal mörgu öðru sem upp mætti telja. Þarna sameinast undir sömu „regnhlífinni“ mismunandi greinar starfsemi og iðnaðar. Sambúðin býður upp á fjölbreytt vinnuumhverfi og hreyfanlegan mannskap eftir þörfum. Menn úr löndunarþjónustu eru stundum kallaðir til starfa á […]
Handboltinn að fara af stað

Meistaraflokkur karla ÍBV í handbolta hefur handboltavertíðina í dag er þeir taka þátt í Ragnarsmótinu, en það er haldið í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Ásamt ÍBV taka þátt í mótinu Fram, Haukar, ÍR, Selfoss og Valur og munu þeir spila 3 leiki á næstu dögum. Fyrsti leikurinn er gegn Fram í dag, miðvikudag klukkan 17:45. Annar […]