Sjálfstæðisfólk gekk rúmlega hringinn í kringum landið

Sjálfstæðisfólk gekk samanlagt rúmlega tvær milljónir skrefa á sunnudaginn á tuttugu stöðum um land allt í tilefni af 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins. Það samsvarar því að flokksmenn hafi gengið rúmlega hringinn í kringum landið (á þjóðvegi 1). Göngurnar voru skipulagðar af heimafólki á hverjum stað og hittist fólk á eftir og gæddi sér á veitingum. […]

Ást mín til Færeyja er ólýsanleg

Tónlistamaðurinn Helgi Rasmussen Tórzhamar sendi nýverið frá sér nýtt lag. Þar er á ferðinni lofsöngur til Færeyja, þaðan sem Helgi er ættaður. „Lagið er samið útfrá fallegu ljóði sem heitir Færeyjasýn sem Amma mín, Jórunn Emilsdóttir Tórshamar, orti um Færeyjar. Upprunalega ljóðið er töluvert lengra en það sem kemur fram í texta lagsins. Ég notaði aðeins […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.