Spá Arsenal sigri gegn evrópumeisturum Liverpool

Í vetur ætla Eyjafréttir að fylgjast aðeins með enska boltanum enda áhugi Eyjamanna mikill fyrir leikjum liða í Englandi. Tvær umferðir eru nú búnar í efstu deildinni og lýtur út fyrir spennandi vetur. Flestir telja að baráttan um titilinn verði fyrst og fremst hjá þeim liðum sem skipuðu efstu tvö sætin í vor, þ.e.a.s. englandsmeistara […]
Erlingur ráðinn íþróttastjóri ÍBV

ÍBV íþróttafélag hefur ráðið Erling Birgi Richardsson sem íþróttastjóra félagsins. Erlingur mun hafa yfirumsjón með öllu faglegu starfi félagsins í fótbolta og handbolta. Íþróttastjóri tekur við störfum af yfirþjálfurum í fótbolta og handbolta og hefur störf á næstu dögum. Erling þarf ekki að kynna fyrir Eyjamönnum en Erlingur er með meistargráðu í íþrótta- og heilsufræði […]
Handboltinn – Æfingaleikir

Þá er handboltinn farinn að rúlla og liðin að leika æfingaleiki í dag og á morgun. Föstudagur: ÍBV-HK mfl.kk klukkan 18:00 ÍBV U – HK U klukkan 19:30 Laugardagur: FH – ÍBV mfl.kvk (í Kaplakrika) klukkan 11. ÍBV-HK mfl.kk ÍBV U-HK U Enginn tími er kominn á leikina hjá körlunum á laugardaginn og verða þeir auglýstir síðar á facebook síðu handboltans. Við hvetjum alla til að kíkja á þessa leiki og skoða liðin sem eru að spila sig saman fyrir mótið. Olísdeild karla hefst svo 8 sept. þar sem fyrsti leikur verður viðureign ÍBV og Stjörnunar í Eyjum. Stelpurnar […]
Grunnskóli Vestmannaeyja settur í dag

Grunnskóli Vestmannaeyja verður settur í dag föstudaginn 23. ágúst í íþróttahúsinu, nýja salnum og mæti 2. – 10. bekkur kl. 10:00. Eftir skólasetningu er stuttur foreldrafundur hjá viðkomandi umsjónarkennara í umsjónarstofu. Kennsla hjá 2. -10. bekk hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26. ágúst. Einstaklingsviðtöl nemenda og foreldra 1. bekkjar verða föstudaginn 23. ágúst. Mánudaginn 26. ágúst […]