Þorlákshöfn ekki klár í að taka á móti nýja skipinu

„Ófært er orðið til Landeyjahafnar og því siglir gamli Herjólfur til Þorlákshafnar frá Vestmannaeyjum kl. 15:30 og frá Þorlákshöfn kl 19:15,“ segir í tilkynningu á Facebook síðu Herjólfs sem birt var rétt í þessu. Spáð er hækkandi ölduhæð við Landeyjahöfn í dag en kl. 13.53 stóð hún í 2,5 m. „Það er mikill vindur þarna […]
Herjólfur í Þorlákshöfn

Nú rétt í þessu sendi Herjólfur frá sér tilkynningu um að siglt yrði í Þorlákshöfn. Ölduhæð í Landeyjahöfn er nú 2,6m og er vaxandi. Tilkynning Herjólfs. Farþegar athugið 25.08.2019 Ófært er orðið til Landeyjahafnar og því siglir gamli Herjólfur til Þorlákshafnar frá Vestmannaeyjum kl. 15:30 og frá Þorlákshöfn kl 19:15. Þeir farþegar sem áttu bókað […]
Leik ÍBV og HK/Víkings frestað

Leik ÍBV og HK/Víkings í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefur verið frestað vegna veðurs. Leikurinn átti að fara fram kl. 14 í dag í Vestmannaeyjum. Gul viðvörun er á Suðurlandi og spáð miklu roki og rigningu. Einar Guðnason, yfirþjálfari hjá Víkingi, staðfesti á Twitter í dag að lið HK/Víking hafi verið komið framhjá Selfossi […]