Gary Martin og Halldór Páll áfram hjá ÍBV

Knattspyrnudeild ÍBV boðaði til blaðamannafundar í dag kl. 18.00 með tiltölulega skömmum fyrirvara. Á fundinum skrifuðu Gary John Martin og Halldór Páll Geirsson undir áframhaldandi samninga við ÍBV og munu þeir því leika með ÍBV í Inkasso deildinni næsta sumar. Halldór Páll er fæddur og uppalinn Eyjamaður, er markmaður og hann mun koma inn í […]
Rafael Veloso farinn frá ÍBV

Portúgalski markvörðurinn Rafael Veloso hefur yfirgefið herbúðir ÍBV en þetta staðfesti Daníel Geir Moritz formaður knattspyrnuráðs í samtali við Fótbolta.net í dag. Veloso kom til ÍBV síðastliðinn vetur eftir að hafa þar áður leikið í Noregi. Í byrjun tímabils skiptust Veloso og Halldór Páll Geirsson á að verja mark ÍBV undir stjórn Pedro Hipolito. Eftir […]
Launað starfsnám kennaranema

Ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa gert með sér samkomulag um aðgerðir til að fjölga réttindakennurum í leik- og grunnskóla. Þetta kom fram á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyjabæjar síðast liðinn miðvikudag. Í Vestmannaeyjum er staða réttindakennara við grunnskólann í góðum málum en í leikskólum bæjarins er hlutfall réttindakennara enn lágt eða 30-35%. Eitt af aðgerðum til […]