Janus heilsuefling fyrir eldri aldurshópa

Í lok júní undirrituðu Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur samstarfssamning um heilsueflingar- og rannsóknarverkefnið „Fjölþætt heilsuefling 65+ í Vestmannaeyjum – Leið að farsælum efri árum.“ Í doktorsverkefni Janusar var sýnt fram á að með markvissri þátttöku í fyrirbyggjandi heilsueflingu eldri aldurshópa jókst hreyfigeta70-90 ára einstaklinga, afkastagetu þátttakenda batnaði, sér […]
Íbúðaskortur má ekki aftra atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni

Húsnæðismál hafa verið ofarlega á baugi síðastliðin ár enda ríkir skortur á íbúðarhúsnæði víða um land. Ríkisstjórnin hefur langt mikla áherslu á að efla húsnæðismarkaðinn og stuðla að auknu jafnvægi á honum óháð efnahag og búsetu. Fjölmörgum aðgerðum hefur nú þegar verið hrundið í framkvæmd til að bregðast við og eru aðrar í bígerð. Landsbyggðin […]
Eyjafréttir komnar út

Nýjasta tölublaðið er komið á vefinn og er á leið inn um vel valdar lúgur, meðal efnis er: GRV fer af stað, Kennsla hefst 8:20 – Sitt sýnist hverjum FÍV 40 ára – Býður í afmæli Heilsuefling fyrir eldri aldurshópa – Aldrei of seint að byrja Handboltinn af stað á ný – Kynning á liðunum […]
Samningaviðræður í hnút

Á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráð í vikunni fór fram Kynning á stöðu samningaviðræðna við ríkið um rammasamning hjúkrunarheimila. Forsaga málsins er sú að árið 2016 var gerður rammasamningur milli Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV), Sambands íslenskra sveitarfélaga og Sjúkratrygginga Íslands um rekstur hjúkrunar-, dvalar-, og dagdvalarrýma. Samhliða þessum samningi voru gerðar ýmsar kröfur til stofnanna […]
Umhverfis- og samgöngunefnd fundar sérstaklega um stöðu innanlandsflugs

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið, klukkan 8:30, til þess að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi en Vilhjálmur Árnason, nefndarmaður Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, óskaði á dögunum eftir því að fundurinn yrði haldinn. Gestakomur verða frá fulltrúum flugrekstraraðila og ISAVIA en Vilhjálmur óskaði eftir fundinum í kjölfar þess að flugrekstraraðilar drógu […]