Samningaviðræður í hnút

Á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráð í vikunni fór fram Kynning á stöðu samningaviðræðna við ríkið um rammasamning hjúkrunarheimila. Forsaga málsins er sú að árið 2016 var gerður rammasamningur milli Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV), Sambands íslenskra sveitarfélaga og Sjúkratrygginga Íslands um rekstur hjúkrunar-, dvalar-, og dagdvalarrýma. Samhliða þessum samningi voru gerðar ýmsar kröfur til stofnanna … Halda áfram að lesa: Samningaviðræður í hnút