Gleðilegt nýtt ár sjómenn

Nýtt fiskveiðiár hefst á miðnætti og því rétt að fara aðeins yfir stöðuna, en í grein minni fyrir sjómannadaginn útskýrði ég þá skoðun mína að hin mikla innspýting í lífríki sjávar, sem varð þegar ákveðið var að leyfa ekki loðnuveiðar, myndi að öllum líkindum leiða til annaðhvort verulegra aukninga á aflaheimildum á bolfiski eða hugsanlega […]
Norrænir saksóknarar í Eyjum

Árlegur samráðsfundur efnahagsbrotadeilda á norðurlöndum fór fram í Vestmannaeyjum í vikunni. Fundurinn er haldinn til þess að forsvarsfólk í greininn á norðurlöndum geti farið yfir það sem efst er á baugi er hverju sinni í rannsóknum og saksókn. Farið ef yfir mismunandi tilviksrannsóknir (e. case study) og miðlað á milli landa hvernig brugðist er við […]
Minning: Magnús Þórarinsson

Í dag kveðjum við Eldri Kylfingar GV kæran vin okkar og félaga Magnús Þórarinsson eða Magga Múrara eins hann var alltaf kallaður hinstu kveðju. Maggi var ekki bara bæði frábær kylfingur og góður kennari,Maggi var golf í hnotskurn,kurteis sjéntilmaður,gafst aldrei upp og „ alltaf ákveðinn í að gera sitt allra besta,“alltaf“ og góður leiðtogi sem […]