Vestmannaeyjar stærsti útgerðarstaður landsins

Nýtt kvótaár hófst á miðnætti. Að þessu sinni er úthlutað 372 þúsund tonnum í þorskígildum talið, samanborið við um 384 þúsund þorskígildistonn í fyrra, reiknað í þorskígildum fiskveiðiársins sem nú gengur í garð. Samdráttur á milli ára samsvarar því um 12 þúsund þorskígildistonnum. Þrjár heimahafnir skera sig úr eins og undanfarin ár með að skip […]
Strákunum spáð 3. en stelpunum 4. sæti

Nú í hádeginu fór fram kynningarfundur vegna Olís- og Grill 66 deilda fyrir komandi handboltatímabil. Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt að því tilefni. Karlaliði ÍBV er spáð 3. sæti í deildinni en stelpunum er spáð 4. sæti þetta árið. ÍBV tefli einnig fram U-liði í kvennaflokki í fyrsta skipti í Grilldeildinni en […]
Fjölmenni heimsótti Bjarna Jónasson

Bjarni Jónasson kynnti nýútkomna bóks sína, Að duga eða drepast, í Einarsstofu í gær sunnudag. Fjölmenni var á viðburðinum en um 70 manns voru viðstödd. Kári Bjarnason setti dagskrána. Bjarni Jónasson flutti kynningu á bókinni og sagði frá tilurð hennar. Gunnþóra Gunnarsdóttir sem prófarkalas bókina sagði frá ferlinum þegar bókin var í smíðum. Jónas Bjarnason, […]
Vestmannaeyjahlaupið næsta laugardag

Vestmannaeyjahlaup verður haldið næstkomandi laugardag 7. september. Boðið verður upp á 5, 10 og 21 km. Rásmark verður við Íþróttamiðstöðina. Hálfmaraþonið hefst kl. 12:30 en 5 km og 10 km kl.13:00. Sameiginleg upphitun fyrir 5 og 10 km. hefst kl. 12:35. Magnús Bragason einn af forsvarsmönnum hlaupsins segir skráiningar ganga vel miðað við fyrri ár […]