Hiti í bæjarstjórn

Tekist var á um breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar á fundi bæjarstjórnar í síðastliðinn fimmtudag. Fulltrúar meirihlutans bókuðu þá eftirfarandi Bæjarfulltrúar meirhlutans taka undir bókun bæjarráðs frá 30. júlí síðastliðnum vegna bæjarmálsamþykktar. Við umræður um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018 komu fram athugasemdir endurskoðenda um ýmsar greinar í bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar. Í framhaldinu var óformlega rætt og […]
Vinir í bata – 12-spora hópastarf hefst í september

Boðið verður upp á 12-spora hópastarf í Landakirkju í vetur. Við köllum okkur vini í bata og vinnuna köllum við Andlegt ferðalag. Þetta er fyrir alla sem vilja vinna með tilfinningar sínar af einlægni og kynnast sjálfum sér og Guði betur. Kynningarfundur verður mánudaginn 16. september kl. 18:30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Fyrstu þrír fundirnir eru opnir öllum til þess að […]
Orkupakkar hækka raforkuverð

Árið 2003 var fyrsti orkupakki Evrópusambandsins innleiddur í íslenska löggjöf en með honum fylgdi sú krafa að aðskilja skyldi orkudreifingu frá orkuframleiðslu. Þetta var gert undir því yfirskyni að slík breyting myndi auka samkeppni á orkumarkaði, sem ætti að vera til hagsbóta fyrir neytendur. Raunin varð önnur og raforkuverð til heimila og fyrirtækja hækkaði. Þegar […]
Vaktavinna í makríl í boði hjá VSV

Vinnslustöðin getur bætt við sig vaktavinnufólki uppsjávarhúsinu á makrílvertíðinni, meðal annars við pökkun og í vélum. Fólk með réttindi á lyftara er afar velkomið líka! „Það gerist gjarnan eftir Þjóðhátíð, og þegar skólar hefja starfsemi sína, að við þurfum að þétta raðirnar og auglýsa eftir fólki í stað skólanema sem hverfa á braut síðsumars. Þannig […]