Göngum í skólann 2019

Göngum í skólann var sett í Hofsstaðaskóla í Garðabæ í morgun að viðstöddum góðum gestum. Meginmarkmið Göngum í skólann er að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða nota annan virkan ferðamáta til og frá skóla, hvetja til aukinnar hreyfingar og fræða börn um ávinning reglulegrar hreyfingar. Með þessu er ætlunin […]
Una Sigríður Ásmundsdóttir nýr hjúkrunarforstjóri Hraunbúða

Úrvinnsla umsókna í stöðu hjúkrunarforstjóra Hraunbúða er lokið og hefur Una Sigríður Ásmundsdóttir verið ráðin í starfið. Una útskrifaðst sem sjúkraliði frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum 2007 og BS gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskólanum á Akureyri 2013. Hún hefur unnið sem sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur á HSU og á Hraunbúðum og leyst af sem starfandi hjúkrunarforstjóri Hraunbúða […]
Stefán Steindórsson samdi lag ágústmánaðar

Áttunda lagið og lag ágústmánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Lof mér að fall að þínu hjarta” eftir Stefán Steindórsson en textann gerði Stefán í samvinnu við Egill Þorvarðarsson. Það er Ívar Daníels sem flytur lagið. Lag: Stefán Þór Steindórsson Texti: Stefán […]
Líf í pysjueftirlitinu

Það er í mörg horn að líta hjá pysjueftirlitinu þessa dagana alls bárust 313 til þeirra í gær og er því heildarfjöldinn er því kominn upp í 2131 pysju. Því miður er of mikið að berast af olíublautum pysjum eins og fram kemur á facebook síðu Sea Life Trust: „Góðu fréttirnar eru þær að pysjurnar […]