Stefán Steindórsson samdi lag ágústmánaðar

Eitt lag á mánuði

Áttunda lagið og lag ágústmánaðar í verkefninu „Eitt lag á mánuði“ sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið „Lof mér að fall að þínu hjarta“ eftir Stefán Steindórsson en textann gerði Stefán í samvinnu við Egill Þorvarðarsson. Það er Ívar Daníels sem flytur lagið.

Lag: Stefán Þór Steindórsson
Texti: Stefán Þór Steindórsson og Egill Þorvarðarson
Söngur: Ívar Daníels
Bakrödd: Rakel Pálsdóttir
Trommur: Birgir Nielsen
Upptökur á söng: Stefán Örn Gunnlaugsson
Upptökur, útsetning, hljóðblöndun og önnur hljóðfæri: Gísli Stefánsson
Myndband: Sæþór Vídó

Ef þú ert úr Eyjum og lumar á lagi eða texta sendu okkur endilega línu á best.eyjar@gmail.com. Eins ef þú eða þitt fyrirtæki vill styrkja þetta verkefni.

VEY- Starf sérkennsluráðgjafa leikskóla

Mest lesið