Þekkingarsetrið hefur birt á heimasíðu sinni á myndrænan hátt helstu lykiltölur frá árinu 2003. Þar má greina niður fjölda, meðalþyngd og lengd á veiðitímabilinu frá ári til árs. Mjög áhugaverðar upplýsingar sem gaman er að skoða.
Pysjurnar í ár eru orðnar 3125 talsins. En í gær bárust safninur 543 pysjur sem var heimsmet. Eldra metið er frá 8. september í fyrra þegar vigtaðar voru 532 pysjur.