Sannfærandi sigur gegn Stjörnunni í fyrsta leik – myndir

Kristján Örn Kristjánsson fór fyrir sóknarleiknum og skoraði 12 mörk, þegar ÍBV tóku á móti Stjörnunni í fyrsta leik Olís-deildar karla í dag. Eyjamenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru komnir með 7-2 forystu eftir aðeins 11 mínútna leik. Þar var það góður varnaleikur og markvarsla sem spiluðu góða rullu. Staðan í hálfleik 17-10, […]

Útgáfu afmælisrits BV fagnað – myndir

Það var fjölmenni í Einarstofu í gær þegar útgáfu 100 ára afmælisblaðs Björgunarfélags Vestmannaeyja var fagnað. Ómar Garðarsson, sem ritstýrði blaðinu hóf athöfnina á nokkrum orðum. Hann sagði það hafa verið eintakt tækifæri að fá að stýra afmælisblaðinu. „ Það er ótrúlegt til þess að hugsa að á árinu 1918 var Björgunarfélag Vestmannaeyja stofnað. Ár […]

Fyrsti heimaleikur vetrarins hjá strákunum

Handbolta vertíðin hefst formlega í dag þegar ÍBV strákarnir taka á móti Stjörnunni kl. 16:00 í fyrstu umferð Olísdeildarinnar. ÍBV var á dögunum spáð þriðja sæti í árlegri spá liðanna en Stjörnunni því sjöunda. Stjarnan kemur með mikið breytt lið til keppni frá í fyrra og hefur bætt við sig sterkum leikmönnum þar á meðal […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.