Þungarokk og þakkarræður í afmæli Framhaldsskólans (Myndir)

Nemendur og Starfsfólk Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum hélt í dag uppá 40 ára afmæli stofnunarinnar með formlegri dagskrá í sal skólans. Daníel Scheving færði Helgu Kristínu skólameistara FIV blómvönd að þessu tilefni fyrir hönd nemendafélagsins auk þess sem hann sá um að kynna dagskrána. Frosti Gíslason færði skólanum fyrir hönd Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að gjöf aðgang að […]

FÍV fagnar 40 ára afmæli í dag

Í ár fagnar Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 40 ára afmæli. Í tilefni af því er boðið til samsætis í húsakynnum skólans í dag. Afmælishátíðin hefst kl. 14.00 með formlegri dagskrá og verður boðið upp á veitingar að henni lokinni. Vestmannaeyjar væru fátækari ef ekki væri hér framhaldsskóli og möguleikar fyrir ungt fólk að ljúka því millistigi […]

Ákærður fyr­ir brot gegn vald­stjórn­inni

Karl­maður á þrítugs­aldri hef­ur verið ákærður fyr­ir brot gegn vald­stjórn­inni með því að hafa í mars á þessu ári stungið göt á hjól­b­arða lög­reglu­bif­reiðar, hótað lög­reglu­mönn­um lík­ams­meiðing­um og líf­láti og fyr­ir að hafa kveikt í tepp­um í fanga­klefa og valdið frek­ari skemmd­um í klef­an­um. Sam­kvæmt ákæru embætt­is héraðssak­sókn­ara skar maður­inn göt á öll fjög­ur dekk […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.