Þungarokk og þakkarræður í afmæli Framhaldsskólans (Myndir)

Nemendur og Starfsfólk Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum hélt í dag uppá 40 ára afmæli stofnunarinnar með formlegri dagskrá í sal skólans. Daníel Scheving færði Helgu Kristínu skólameistara FIV blómvönd að þessu tilefni fyrir hönd nemendafélagsins auk þess sem hann sá um að kynna dagskrána. Frosti Gíslason færði skólanum fyrir hönd Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að gjöf aðgang að […]
FÍV fagnar 40 ára afmæli í dag

Í ár fagnar Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 40 ára afmæli. Í tilefni af því er boðið til samsætis í húsakynnum skólans í dag. Afmælishátíðin hefst kl. 14.00 með formlegri dagskrá og verður boðið upp á veitingar að henni lokinni. Vestmannaeyjar væru fátækari ef ekki væri hér framhaldsskóli og möguleikar fyrir ungt fólk að ljúka því millistigi […]
Ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa í mars á þessu ári stungið göt á hjólbarða lögreglubifreiðar, hótað lögreglumönnum líkamsmeiðingum og lífláti og fyrir að hafa kveikt í teppum í fangaklefa og valdið frekari skemmdum í klefanum. Samkvæmt ákæru embættis héraðssaksóknara skar maðurinn göt á öll fjögur dekk […]