Kvennalið ÍBV skrefi nær öruggu sæti í efstu deild

Í kvöld vann kvennalið ÍBV í knattspyrnu sameiginlegt lið HK/Víkings, 3-1. Emma Rose Kelly skoraði eitt mark fyrir ÍBV og Brenna Lovera tvö. Clara Sigurðardóttir átti stórgóðan leik fyrir ÍBV, skapaði oft mikla hættu og gaf tvær stoðsendingar sem gáfu mark. Með sigrinum fór ÍBV langleiðina með að tryggja sæti sitt í efstu deild á […]

Vinnuslys við vöruafgreiðslu

Vinnuslys varð við vöruafgreiðslu Eimskipa í Vestmannaeyjum um miðjan dag í gær. Starfsmaður varð fyrir lyftara við vöruafgreiðslu og fluttur á sjúkrahús í kjölfarið þetta staðfestir Tryggvi Ólafsson hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum í samtali við Eyjafréttir. Ekki er vitað um líðan starfsmannsins. (meira…)

Botnslagur á Hásteinsvelli kl. 17:15

Stelpurnar taka á móti botnliði HK/Víkings á Hásteinsvelli í dag í frestuðum leik. HK/Víkingur situr á botni deildarinnar með sjö stig en á enn möguleika að bjarga sér frá falli á kostnað ÍBV og Keflavíkur. ÍBV getur með sigri í leiknum komið sér fimm stigum frá Keflavík í 9. Sæti og farið langt með að […]

Tók sínar fyrstu myndir á Kodac Instamatic á fermingardaginn

Þeir eru ekki margir viðburðirnir í Vestmannaeyjum á síðustu árum og áratugum þar sem Óskar Pétur Friðriksson er ekki mættur með myndavélina. Þjóðhátíð, goslok, þrettándinn, hann lætur sig ekki vanta.  Svo allar hinar uppákomurnar sem settar eru upp til að gleðja okkur hin eða eitthvað gerist sem telst fréttnæmt er, þá er Óskar Pétur aldrei […]

Óskar Pétur fyrstur í röð ljósmyndara í Einarssstofu

Tók sínar fyrstu myndir á Kodac Instamatic á fermingardaginn Þeir eru ekki margir viðburðirnir í Vestmannaeyjum á síðustu árum og áratugum þar sem Óskar Pétur er ekki mættur með myndavélina. Þjóðhátíð, goslok, þrettándinn, hann lætur sig ekki vanta. Svo allar hinar uppákomurnar sem settar eru upp til að gleðja okkur hin eða eitthvað gerist sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.