Botnslagur á Hásteinsvelli kl. 17:15

Stelpurnar taka á móti botnliði HK/Víkings á Hásteinsvelli í dag í frestuðum leik. HK/Víkingur situr á botni deildarinnar með sjö stig en á enn möguleika að bjarga sér frá falli á kostnað ÍBV og Keflavíkur. ÍBV getur með sigri í leiknum komið sér fimm stigum frá Keflavík í 9. Sæti og farið langt með að tryggja sæti sitt í deildinni. Leikurinn hefst klukkan 17:15.

Jólafylkir 2019

Mest lesið