Vinnuslys við vöruafgreiðslu

Vinnuslys varð við vöruafgreiðslu Eimskipa í Vestmannaeyjum um miðjan dag í gær. Starfsmaður varð fyrir lyftara við vöruafgreiðslu og fluttur á sjúkrahús í kjölfarið þetta staðfestir Tryggvi Ólafsson hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum í samtali við Eyjafréttir. Ekki er vitað um líðan starfsmannsins.

Jólafylkir 2019

Mest lesið