Ester í fyrsta landsliðshópi Arnars

Eyjamaðurinn Arnar Pétursson nýráðinn þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið sinn fyrsta hóp. Í hópnum eru þeir 17 leikmenn sem mæta Króatíu og Frakklandi í undankeppni EM 2020. Stelpurnar okkar spila við Króata í Osijk í austurhluta landsins miðvikudaginn 25. september kl. 16:00 að íslenskum tíma. Ísland mætir svo heimsmeisturum Frakklands á Ásvöllum sunnudaginn 29. […]
Lokahóf sumarlestursins

Uppskeruhátíð sumarlesturs bókasafnsins og GRV fer fram á safninu í dag kl. 16:00. Skemmtunin mun taka u.þ.b. klukkustund. Það er aldrei að vita nema einhver dýr leynist á safninu en dýraþema var í lestrinum í sumar. Einnig verður happdrætti því dregið verður úr laufblöðum á bókatrénu. Lögð er áhersla á að allir eru velkomnir bæði […]
Veður og sjólag er óhagstætt um helgina

Vestmannaeyjaferjan Herjóflur sendi rétt í þessu frá sér eftirfaranadi tilkynningu á facebook síðu sinni. Farþegar athugið 12.september 2019 Við viljum góðfúslega benda farþegum á að bæði veður og sjólag er ekki hagstætt seinni part föstudags og um helgina. Biðjum við því þá farþega sem ætla sér að ferðast um helgina, að fylgjast með gang mála […]