Lokahóf sumarlestursins

Uppskeruhátíð sumarlesturs bókasafnsins og GRV fer fram á safninu í dag kl. 16:00. Skemmtunin mun taka u.þ.b. klukkustund. Það er aldrei að vita nema einhver dýr leynist á safninu en dýraþema var í lestrinum í sumar. Einnig verður happdrætti því dregið verður úr laufblöðum á bókatrénu. Lögð er áhersla á að allir eru velkomnir bæði börn og foreldrar óháð því hversu virk þau hafa verið í lestrinum.

04 – uppbyggingasjóður

Mest lesið