Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt, Óskar Pétur í Einarsstofu kl. 13.00 á laugardaginn

Hugmynd Stefáns Jónassonar sem situr í afmælisnefnd Vestmannaeyjabæjar að fá ljósmyndara í bænum til að sýna Eyjamönnum og gestum það sem þeir og þær hafa verið að gera í gegnum árin fékk heldur betur byr undir vængi. Niðurstaðan er röð ljósmyndasýninga í Einarsstofu næstu þrettán laugardaga klukkan 13.00 til 14.30. Alls eru þátttakendur um 40. […]
Fyrsti leikurinn hjá stelpunum kl. 14:00 laugardag

Meistaraflokkur kvenna í handbolta leikur sinn fyrsta leik í Olís deildinni í vetur á heimavelli á móti Aftureldingu á laugardaginn kl. 14:00. Vegna óhagstæðrar veðurspár fyrir morgundaginn hefur mótanefnd HSÍ ákveðið að flýta leik ÍBV og Aftureldingar sem fer fram í Eyjum á morgun. Afturelding mun sigla í kvöld til Eyja og leikurinn fer fram […]
Frelsi allra að velja, barna líka

Valfrelsi barna er sífellt ógnað með skringilegum reglur, reglugerðum og lögum fullorðina. Athugið að hér er ekki verið að tala um hefðbundið uppeldi þar sem foreldrar og aðrir forráðamenn stilla börn sín inn á hefðir, venjur og gildi samfélagana sem þau búa í heldur það þegar fullorðið fólk ákveður að ein tiltekin leið í lífinu […]
Clara Sigurðardóttir valin í æfingahóp U19

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 24 manna æfingahóp fyrir undankeppni EM 2020. Föstudaginn 27. september verður 20 manna hópur tilkynntur. Undanriðill Íslands fer fram hér á landi dagana 2.-8. október. Í riðlinum, ásamt Íslandi, eru Grikkland, Kasakstan og Spánn. Ísland mætir Grikklandi 2. október á Víkingsvelli, Kasakstan 5. október Würth vellinum og Spáni […]
Bryggjuþil losnuðu í Landeyjahöfn sem olli töfum á siglingum

Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar Herjólfs OHF frá 28. ágúst sem birt var í dag. “Framkvæmdastjóri upplýsti stjórn um ástæður þess að ekki var siglt til Landeyjahafnar í nokkrum tilvikum þegar það leit út fyrir að vera fært þangað. Annars vegar losnuðu tvö þil í höfninni sl. sunnudag og þurfti að kanna hvar þau […]
Tillaga til þingsályktunar um þyrlupall á Heimaey

Ásmundur Friðriksson var fyrsti fluttningsmaður á þingsáliktunartillögu um þyrlupall á Heimaey nú við upphaf þings. Ásmundur hefur áður flutt tillögu sem þessa en ekki komið henni til umræðu hér að neðan má sjá tillöguna og greinargerð. Alþingi ályktar að fela samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að gera nú þegar ráðstafanir til að Isavia geti hannað og staðsett […]
Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt
Hugmynd Stefáns Jónassonar sem situr í afmælisnefnd Vestmannaeyjabæjar að fá ljósmyndara í bænum til að sýna Eyjamönnum og gestum það sem þeir og þær hafa verið að gera í gegnum árin fékk heldur betur byr undir vængi. Niðurstaðan er röð ljósmyndasýninga í Einarsstofu næstu þrettán laugardaga klukkan 13.00 til 14.30. Alls eru þátttakendur um 40. […]