Fíkniefni og fljúgandi trampólín

Að morgni síðastliðins sunnudags stöðvaði lögreglan akstur karlmanns um þrítugt vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Við leit á honum og í bifreið hans fundust ætluð fíkniefni og í framhaldi af því var farið til húsleitar í húsi þar sem hann hafði dvalið og haldlagði lögregla, eftir leit, um 50 gr. af hvítu efni […]

Meistaraprófsmaður í fjármálum gerðist húsasmiður

„Mál skipuðust þannig að ég söðlaði um á vinnumarkaði og það oftar en einu sinni. Ég kann afskaplega vel við að starfa utan dyra, fá hreint loft í lungun og hreyfingu fyrir kroppinn. Hjá Hafnareyri er gott að vera í góðum félagsskap og nóg við að vera.“ Hjálmar Jónsson, nemi í húsasmíði og starfsmaður Hafnareyrar, […]

Áfanga í makrílfrystingu fagnað í morgunkaffiveislu

Starfsmenn í fiskvinnslu gengu að sérlega litríku og girnilegu hlaðborði í kaffisal Vinnslustöðvarnar í morgun. Hæstráðandi á vettvangi, Særún Eydís Ásgeirsdóttir, tók upp á því að gera „heimafólkinu“ sínu dagamun í tilefni þess að fyrirtækið náði þeim áfanga að frysta tíu þúsundasta tonnið af makríl á vertíðinni. Dúkuð eru borð og hlaðin sætindum af mun […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.