Gary með þrennu í tapi

ÍBV heimsótti FH í Hafnarfirði seinnipartinn í dag. FH-ingar komust í 6-1, en ÍBV skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og lauk leiknum því 6-4. Sigurður Arnar Magnússon skoraði eitt marka ÍBV en hin þrjú skoraði Gary Martin. Nú þegar tveir leikir eru eftir af mótinu er athyglisverð staðreynd að Gary Martin er næst markahæsti leikmaður […]
Óska eftir viðbótarfjárveitingu vegna viðgerða á stálþili

Framkvæmda- og hafnarráð fundaði seinnipartinn í gær þar sem til umræðu voru meðal annars viðgerðir á Friðarhafnarkanti í fundargerð ráðsins kemur fram að tilboð frá Köfunarþjónustunni vegna viðgerða á stálþili á Friðarhafnarkanti sé uppá heildarkostnað 40 milljónir króna. „Ljóst er að viðhaldsfé sem áætlað er í fjárhagsáætlun ársins 2019 nægir ekki til að ljúka þessu […]
Hvað á að gera við munina af Sæheimum?

Náttúrugripir af Sæheimum voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Í fundargerð kemur eftirfarandi fram: Nú er ljóst að stór hluti þeirra safnmuna sem voru til sýnis í Sæheimum við Heiðarveg verða ekki sýndir í nýju safni Sea Life. Á þetta einkum við um uppstoppaða safnmuni og steinasafnið. Þar sem umræddur safnkostur hefur mikið […]