Niðurgreiðslur hækka, heimgreiðslur hætta

Á fundi fræðsluráð í gær miðvikudag lagði framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fram tillögur að breytingum varðandi niðurgreiðslur til dagforeldra sem og breytingu varðandi heimagreiðslur. Lagt var til að niðurgreiðslur til foreldra á dagforeldrgreiðslum hækki verulega sem og leikfangastyrkur til dagforeldra. „Vegna þess hve mörg laus pláss eru hjá dagforeldrum og aukning á leikskólaplássum hjá Vestmannaeyjabæ […]
Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt
Rúllandi ljósmyndasýningar bæjarbúa halda áfram en um er að ræða hluta af afmælisdagskrá afmælisnefndar Vestmannaeyjabæjar. Samtals verða dagskrárnar að minnsta kosti 13 laugardaga í röð, en um 40 einstaklingar munu deila ljósmyndum sínum áður yfir lýkur. Á laugardaginn kemur, 21. september, koma Diddi í Ísfélaginu og Friðrik Alfreðs í Einarsstofu í Safnahúsið. Rétt er að […]
Kaffikona af lífi og sál og kaupfélagsstjóri líka

Sé hjarta Vinnslustöðvarinnar á annað borð til á einum ákveðnum stað er það í kaffistofu starfsmanna í botnfiskvinnslu. Þar ræður Eydís ríkjum í fjölþjóðlegu samfélagi, eldar hafragraut á morgnana, hellir upp á kaffi, lætur sér annt um nýliða og gantast við gesti og gangandi. Hún rekur meira að segja verslun líka og sér starfsmönnum fyrir […]