Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Einarsstofa, á laugardaginn kl. 13:00

Rúllandi ljósmyndasýningar bæjarbúa halda áfram en um er að ræða hluta af afmælisdagskrá afmælisnefndar Vestmannaeyjabæjar. Samtals verða dagskrárnar að minnsta kosti 13 laugardaga í röð, en um 40 einstaklingar munu deila ljósmyndum sínum áður yfir lýkur. Á laugardaginn kemur, 21. september, koma Diddi í Ísfélaginu og Friðrik Alfreðs í Einarsstofu í Safnahúsið. Rétt er að […]

Kjötsúpukvöld KKVE

Karlakór Vestmannaeyja byrjar hauststarfið með látum og bíður öllum karlmönnum í Vestmannaeyjum til kjötsúpuveislu í Akóges. Þar munum við kynna hvað kórinn hefur verið að gera frá stofnun og starfið framundan. Boðið verður upp á kjötsúpu a la Jónas Logi, með köldum á kantinum a la TBB og að sjálfsögðu verður sungið. “Ef þú ert […]

Nú í september er mikil umhverfisvitund

Vestmannaeyjabær er í verkefninu Umhverfis Suðurland, en það er sameiginlegt átak sveitarfélaganna fimmtán á Suðurlandi og Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og snýr að öflugu hreinsunarátaki þar sem íbúar, fyrirtæki og sveitarfélög í landshlutanum eru hvött til enn meiri flokkunar og endurvinnslu en nú þegar er. Plastlaus september er í gangi. Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs […]

Fótboltapöbbkviss ÍBV getrauna í kvöld

Í tilefni þess að hópaleikur ÍBV getrauna hefst á morgun verður fótboltapöbbkviss í Týsheimilinu í kvöld kl. 20.30. Tveir eru saman í liði og kostar ekkert að vera með. Spyrill og spurningahöfundur er Daníel Geir Moritz sem hefur verið með fjölmörg pöbbkviss á vegum Fótbolta.net. Flottir vinningar verða frá Miðstöðinni og Kránni. Þá verður einnig […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.