Lægri álögur – betri þjónusta!

Á haustin hefst hjá hverju sveitarfélagi vinna við gerð fjárhagsáætlunar komandi árs þar sem kemur fram hvernig tekna verður aflað og hvernig þeim fjármunum verður ráðstafað. Við slíka vinnu þurfa sveitarstjórnir að meta þjónustuna sem sveitarfélagið veitir, hvaða framkvæmda þurfi að ráðast í og hvernig útgjöld sveitarfélagsins verði fjármögnuð. Stefna bæjarins er að veita íbúum […]
,,Hver eru áhugamálin þín“?

Í gegnum tíðina hef ég fengið í magann þegar þessi spurning hefur borið á góma því mig langar geggjað mikið að geta sagt ,,Já það er nú af mörgu að taka en ætli crossfit og langhlaup tróni ekki á toppnum. Samhliða því hef ég líka all svakalegan áhuga á vatnsdrykkju og að finna upp nýjar uppskriftir af […]
Lagt til að frístundastyrkur hækki um áramót

234. fundur fjölskyldu- og tómstundaráðs var haldin í gær. Þar var meðal annars umræða um frístundastyrkinn. Frístundastyrkur er veittur til barna á aldrinum 2 – 18 ára. Fram kom að um 277 börn af 872 hafa fengið úthlutað styrk sem er um 44% nýting. Flest í úrræðum hjá ÍBV íþróttafélagi, fimleikafélaginu Rán og í Tónlistarskóla […]
Tómas Sveinsson nýr umdæmisstjóri Kiwanis

Á laugardaginn sl. 21 september var haldið 49.Umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar og var þingið haldið í Hafnarfirði þar bar til tíðinda að okkar maður Tómas Sveinsson var staðfestur í embætti Umdæmisstjóra hreyfingarinnar fyrir starfsárið 2019 – 2020. Tómas er fæddur í Vestmannaeyjum árið 1956 hefur verið Kiwanismaður frá árinu 1991 og gegnt mörgum embættum fyri […]
Oddur Júlíusson skrifar

Hvað voru menn að hugsa þegar þeir gerðu samning við Sea Life um yfirtöku á sæheimum? Vissu þeir þá að um leið og þeir voru búnir að skrifa undir umræddan samning að þeir væru að henda Ævistarfi Friðriks Jessonar inn í lokaða geymslu og steinasafni Sveins Guðmundssonar með og afsala bænum yfirráðum yfir nýja safninu. […]