Vestmannaeyjabær hefur komið athugasemdum til ISAVIA

Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segist í samtali við mbl.is í dag ekki kannast við það að Isavia hafi látið grafa í leyfisleysi „Þetta kannast ég ekki við. Það getur vel verið að það hafi verið gerð einhver prufustaðsetning. Ég veit það ekki. Þetta er eitthvað sem ég þekki ekki en ef það er […]
Gary hreppti gullskóinn

Í dag lauk PepsiMax deildinni í knattspyrnu. ÍBV mætti Stjörnunni í Garðabæ og tapaði 3-2. Gary Martin skoraði bæði mörk ÍBV og hreppti því gullskóinn. Gary Martin (ÍBV) 14 mörk í 15 leikjum Steven Lennon (FH) 13 mörk í 18 leikjum Thomas Mikkelsen (Breiðablik) 13 mörk í 20 leikjum Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) 13 mörk […]
Enn von á titli í lokaleik ÍBV í efstudeild

Gary Martin skoraði sitt tólfta mark í sumar þegar hann jafnaði úr vítaspyrnu á móti Breiðablik í síðustu umferð. Gary er næstmarkahæstur fyrir lokaumferðina í Pepsi Max deildinni en aðeins Hilmar Árni Halldórsson leikmaður Stjörnunnar hefur skorað meira, en Hilmar er kominn með þrettán mörk í sumar. ÍBV heimsækir einmitt Stjörnuna í lokaumferð deildarinnar þannig […]