Vestmannaeyjabær hefur komið athugasemdum til ISAVIA

Sigrún Björk Jak­obs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri flug­valla­sviðs Isa­via, segist í samtali við mbl.is í dag ekki kannast við það að Isavia hafi látið grafa í leyfisleysi „Þetta kann­ast ég ekki við. Það get­ur vel verið að það hafi verið gerð ein­hver prufustaðsetn­ing. Ég veit það ekki. Þetta er eitt­hvað sem ég þekki ekki en ef það er […]

Gary hreppti gullskóinn

Í dag lauk PepsiMax deildinni í knattspyrnu. ÍBV mætti Stjörnunni í Garðabæ og tapaði 3-2. Gary Martin skoraði bæði mörk ÍBV og hreppti því gullskóinn. Gary Martin (ÍBV) 14 mörk í 15 leikjum Steven Lennon (FH) 13 mörk í 18 leikjum Thomas Mikkelsen (Breiðablik) 13 mörk í 20 leikjum Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) 13 mörk […]

Enn von á titli í lokaleik ÍBV í efstudeild

Gary Martin skoraði sitt tólfta mark í sumar þegar hann jafnaði úr vítaspyrnu á móti Breiðablik í síðustu umferð. Gary er næstmarkahæstur fyrir lokaumferðina í Pepsi Max deildinni en aðeins Hilmar Árni Halldórsson leikmaður Stjörnunnar hefur skorað meira, en Hilmar er kominn með þrettán mörk í sumar. ÍBV heimsækir einmitt Stjörnuna í lokaumferð deildarinnar þannig […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.