Sif í Geisla sýnir í Einarsstofu á laugardaginn

Að fanga augnablikið inn í eilífðina Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt heldur áfram. Næsta laugardag, 5. október kl. 13.00 mæta Ísleifur Arnar Vignisson, betur þekktur sem Addi í London og Sif Sigtryggsdóttir, Sif í Geisla. Sif á sér bakgrunn í listnámi og þá fyrst fór hún að nýta þá möguleika sem myndavélin og síðar síminn […]
Góð mynd fær mann til að gleyma kulda og streði
Ísleifur Arnar Vignisson, Addi í London er ekki maður einhamur, hvort sem er í vinnunni eða þegar hann mætir með myndavélina, á einstaka viðburði eða til að fanga það fallega í náttúrunni og fuglalífinu þar sem lundinn er í sérstöku uppáhaldi. Hann byrjaði ungur að vinna í fiski og það hefur hann gert alla tíð, […]
Daníel heldur áfram að standa sig

Daníel Ingi Sigurjónsson endaði í gær í 3. sæti Warrior Fall Invite mótinu sem fram fór á Lewiston Golf and Country Club. Daníel endaði mótið á 1 höggi yfir pari. Daníel Ingi er fyrsti meðlimur GV sem fer í háskóla í Ameríku og er hann frábær fyrirmynd fyrir yngri iðkendur klúbbsins. (meira…)
Fjölliðamót blásið af vegna veðurs

Til stóð að í Vestmannaeyjum færi fram um helgina stórt fjölliðamót í handknattleik en því hefur verið frestað um mánuð vegna veðurs. Von var á um 400 gestum til Eyja vegna mótsins. Keppendur eru fæddir árið 2006 á eldra ári í 5. flokki karla og kvenna. “Þetta er auðvitað leiðinlegt en okkur voru farnar að […]