Augnaþjófar Eyvinds og Þórhalls lag septembermánaðar

Níunda lagið og lag septembermánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “Augnaþjófar” eftir Eyvind Inga Steinarsson við ljóð Þórhalls Barðasonar. Það er Þórhallur sjálfur sem flytur. Lag: Eyvindur Ingi Steinarsson Ljóð: Þórhallur Barðason Söngur: Þórhallur Barðason Saxafónn: Andri Eyvindsson Brass: Einar Hallgrímur Jakobsson […]
Ég mótmæli

Í ágætri grein eftir Sæþór Vídó í Eyjafréttum um flug í 100 ár kemur fyrir atriði sem ég er ekki sammála og vil nota tækifærið og koma því á framfæri. Þú segir að með aukinni ferðatíðni Herjólfs hafi flugfélagið Ernir þurft að fækka áætlunarferðum. Þér dettur ekki í hug að benda á það að undanfarna […]
Fjölskyldu bílasýning flutt inn í Týsheimilið

Fjölskyldu bílasýning X18 sem verður á morgunn laugardag 5.okt frá kl.13-19, vegna veðurspá verður sýningin flutt inn í Týsheimilið á sama tíma. Munið allir krakkar fá frítt að prufukeyra frá 3ja ára aldri til 40kg, sjáumst hress. (meira…)
Addi í London og Sif í Geisla í Einarsstofu á morgun

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt heldur áfram. Á morgun, laugardag, 5. október kl. 13.00 mæta Addi í London og Sif í Geisla í Einarsstofu. Addi í London hefur lengi verið með myndavélina á lofti og myndað viðburði, það sem er að gerast í atvinnulífinu, íþróttum og þjóðhátíð. Þá á hann einstakar fuglamyndir þar sem […]
Addi í London og Sif í Geisla sýna í Einarsstofu á morgun
Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt heldur áfram. Á morgun, laugardag, 5. október kl. 13.00 mæta Addi í London og Sif í Geisla í Einarsstofu. Addi í London hefur lengi verið með myndavélina á lofti og myndað viðburði, það sem er að gerast í atvinnulífinu, íþróttum og þjóðhátíð. Þá á hann einstakar fuglamyndir þar sem lundinn er […]
Vélfræði, rafsuða og rennismíði

„Ég útskrifast í vor með A og B-námsstig í vélfræði og stúdentspróf sömuleiðis frá Framhaldsskóla Vestmannaeyja og fer þá til Reykjavíkur í framhaldsnám. Hugsanlegt er að bæta við sig C og D-gráðum í vélfræði í Tækniskólanum en eiginlega er ég hrifnari af stálsmíði. Mér finnst gaman að skapa eitthvað í vinnunni. Rafsuða og rennismíði eru […]
Opið bréf frá Isavia

Nokkur umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum síðustu daga vegna meints virðingarleysis sem Isavia er sagt sýna Heimakletti í Vestmannaeyjum. Fasteignir, tæki og búnaður eru í eigu íslenska ríkisins en það er verkefni Isavia að reka flugvöll í Vestmannaeyjum og tryggja nauðsynlegu þjónustu og þar með fjárfesta í tækni og búnaði sem þarf til þess mikilvæga […]
Opinn fundur um umhverfismál

Laugardaginn 5.október verður opinn fundur í Ásgarði félagsheimili Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum. Fundurinn er kl.11:00 og er öllum opinn. Á fundinum munu fulltrúar Sjáflstæðisflokksins í umhverfis og skipulagsráði, ásamt bæjarfulltrúum, ræða framkvæmdir Isavia á toppi Heimakletts. Einnig hefur Isavia verið boðið að senda sinn fulltrúa á fundinn. Í boði verða hinar margrómuðu kaffiveitingar Sjálfstæðisfélagsins. Við hvetjum […]