Augnaþjófar Eyvinds og Þórhalls lag septembermánaðar

Eitt lag á mánuði

Níunda lagið og lag septembermánaðar í verkefninu „Eitt lag á mánuði“ sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið „Augnaþjófar“ eftir Eyvind Inga Steinarsson við ljóð Þórhalls Barðasonar. Það er Þórhallur sjálfur sem flytur.

Lag: Eyvindur Ingi Steinarsson
Ljóð: Þórhallur Barðason
Söngur: Þórhallur Barðason
Saxafónn: Andri Eyvindsson
Brass: Einar Hallgrímur Jakobsson
Bassi og gítar: Gísli Stefánsson
Pianó: Gísli Stefánsson
Trommur: Birgir Nielsen
Útsetning og upptaka: Gísli Stefánsson
Myndband: Sæþór Vídó

Ef þú ert úr Eyjum og lumar á lagi eða texta sendu okkur endilega línu á best.eyjar@gmail.com. Eins ef þú eða þitt fyrirtæki vill styrkja þetta verkefni.

Jólafylkir 2019

Mest lesið