Umræða um raforkustöð ISAVIA

Að gefnu tilefni langar mig að setja fram nokkur sjónarmið er varðar umræðu um raforkustöð á Heimakletti. Fyrir liggur að nú á að gera þetta mál að einhverju pólitísku máli í bænum. Það segir allt sem segja þegar fulltrúar minnihluta bóka: ,,málið hafði ekki verið rætt til hlítar af hálfu ISAVIA og meirihluta bæjarstjórnar”. Ráðið […]