Sveitir Taflfélags Vestmannaeyja ná góðum árangri á íslandsmóti skákfélaga

Helgina 4.-6. október sl. fór fram fyrrihluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2020 í Rimaskóla í Reykjavík. Taflfélag Vestmannaeyja sendi þrjú lið á mótið, þar af eina sveit í 2. deild og tvær sveitir í 4. deild. Í fyrra var TV með tvær sveitir, eina í 3ju deild sem vann sig upp í 2. deild og eina í […]
Donni og Elliði Snær í landsliðshóp Guðmundar

Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna landsleikjanna gegn Svíþjóð í lok október. Þar á meðal má finna tvo leikmenn ÍBV þá Kristján Örn Kristjánsson, eða Donna eins og hann er kallaður, og Elliða Snæ Viðarsson. Liðið hittist í Reykjavík og æfir þar 21. – 23. október en fimmtudaginn 24. október heldur […]
Landspítali fær styrk til að þróa skilvirkari sérfræðiþjónustu við landsbyggðina

Verkefni sem Landspítali vinnur að og felst í þróun tæknilausna til að stuðla að bættu aðgengi landsbyggðarinnar að sérfræðiþjónustu hlaut nýverið 5. milljóna króna styrk af byggðaáætlun Alþingis. Verkefnið snýr annars vegar að beinum samskiptum sjúklinga við sérfræðinga sjúkrahússins og hins vegar að þróun tæknilegra leiða til að skapa skilvirkan og öruggan farveg fyrir ráðgjöf sérfræðinga […]
Skemmdarvargur helgarinnar í kirkjugarðinum fundinn

Í gær, sunnudag fóru á kreik sögusagnir og myndbirtingar þess efnis að mikil og alvarleg skemmdarverk hefðu verið unnin í kirkjugarðinum okkar. Við þá sem birtu þetta og þá sem höfðu hvað mestar áhyggjur af þessu öllu saman vil ég segja þá gleðifrétt að skemmdarvargurinn er fundinn. Hann heitir Kári og blés all hressilega úr […]