Framhald á aukinni ferðaþjónusta við fatlað fólk

Fjölskyldu og tómstundaráð ræddi á síðasta fundi sínum aukna ferðaþjónusta við fatlað fólk um kvöld og helgar – framhald af ákvörðun ráðsins frá 219. fundi frá 26. nóvember 2018

Í niðurstöðu ráðsins segir

Við gerð fjárhagsáætlunar 2019 var tekin sú ákvörðun til eins árs að bjóða upp á viðbótarþjónustu í formi niðurgreiðslu á leigubílaþjónustu sem og nýtingu á sérútbúinni bifreið á vegum bæjarins á kvöldin, um helgar og á rauðum dögum. Ákveðnar reglur gilda um þessa viðbótarþjónustu. Nýtingin á þessari þjónustu er lítil en nauðsynleg þau skipti sem þörf er á. Ráðið mælir með því að þessi viðbótarþjónusta verði til framtíðar. Framkvæmdastjóra er falið að gera ráð fyrir þessari viðbótarþjónustu í fjárhagsáætlun.

Aðalbókari
04 – uppbyggingasjóður

Mest lesið