Bjarni og feðgarnir Hörður og Friðrik í Einarsstofu laugardag

Það var vel mætt á sýningu Sifjar Sigtryggsdóttur og Adda í London í Einarsstofu á laugardaginn sem var sú fimmta í sýningaröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Og áfram er haldið og á morgun sýna Bjarni Sigurðsson, sem stýrir eldhúsinu á Sjúkrahúsinu og Friðrik Harðarson með eigin myndir og myndir sem faðir hans, Hörður Sigurgeirsson, […]
Kári kallaður inn í landsliðið

Arnar Freyr Arnarson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem Guðmundur Þ. Guðmundsson valdi vegna tveggja leikja við Svíþjóð í lok október vegna meiðsla. Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur kallað Kára Kristján Kristjánsson leikmann ÍBV inn í 19 manna hóp landsliðsins. Liðið hittist í Reykjavík og æfir þar 21. – 23. október en fimmtudaginn 24. október […]
Sigríður Lára búin að rifta samningi við ÍBV

Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur rift samningi sínum við ÍBV en þetta staðfesti Kristinn Björgúlfsson hjá Leikmannasamtökum Íslands í samtali við Fótbolta.net. Sigríður Lára er 25 ára miðjumaður en hún er uppalin hjá ÍBV og skoraði þrjú mörk í átján leikjum í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. „Hún var með uppsagnarákvæði í samningnum sem hún nýtti […]
Bjarni og feðgarnir Hörður og Friðrik sýna í Einarsstofu
Það var vel mætt á sýningu Sifjar Sigtryggsdóttur og Adda í London í Einarsstofu á laugardaginn sem var sú fimmta í sýningaröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Og áfram er haldið og á morgun sýna Bjarni Sigurðsson, sem stýrir eldhúsinu á Sjúkrahúsinu og Friðrik Harðarson með eigin myndir og myndir sem faðir hans, Hörður Sigurgeirsson, […]
Framkvæmdir við FES

Þeir sem hafa ekið austur Strandveg hafa orðið varir við framkvæmdir vestan við mjölgeymslu Ísfélagsins við FES. Þarna eru á ferðinni Steina og Olla menn á vegum Ísfélagsins að reisa vegg til að afmarka ný lóðamörk fyrirtækisins. „Við erum að afmarka lóðina okkar svo bærinn geti lokið við bílastæðin. Veggurinn er reistur þannig að hann […]
Kaup VSV á Grupeixe í Portúgal styrkja saltfiskvinnsluna í Eyjum

Stjórn og framkvæmdaráð Vinnslustöðvarinnar hf. eru nýkomin úr heimsókn í Grupeixe í Portúgal, framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki fyrir saltfisk sem Vinnslustöðin keypti fyrr á árinu. Fyrirtækið er í borginni Aveiro í norðurhluta Portúgals. Það er meðalstórt á sínu sviði þar í landi, veltir jafnvirði um 1,8 milljörðum króna á ári og seldi um 2.300 tonn […]