Nýtt háskólanám í Eyjum!

Núna í hádeginu var skrifað undir samning um að hefja kennslu í íþróttafræði á háskólastigi hér í Vestmannaeyjum. Aðilar að þessu samkomulagi eru Háskólinn í Reykjavík, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Vestmannaeyjabær. Boðið verður upp á þetta nám frá og með haustinu 2020. Ráðinn verður sérstakur umsjónarmaður námsins sem búsettur verður í Vestmannaeyjum. […]
Ási með líflegan fund

Ásmundur Friðriksson alþingismaður hélt opin fund í Ásgarði í dag og bauð uppá súpu og spjall. Fundurinn var vel sóttur og sköpuðust líflegar umræður. „Það var farið yfir allt þetta helsta ræddum mikið fjárlög og samgönguáætlun. Hljóðið var gott í fundargestum og var farið um víðan völl á fundinum, sagði Ási. Ási hefur verið á […]
Boðið verður upp á fjarnám í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík haustið 2020

Í hádeginu í dag skrifuðu þær Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri, Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra og Hafrún Kristjánsdóttir frá Háskólanum í Reykjavík undir samkomulag þess efnis að frá og með næsta hausti verði í boði fjarnám í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík. Ráðinn verður sérstakur umsjónarmaður námsins sem búsettur verður í Vestmannaeyjum. Sterk íþróttahefð í […]
Munaðarlausa stúlkan

Munaðarlausa stúlkan er bók sem Sigurgeir Jónson er að gefa út um þessar mundir. Sagan er gömul þjóðsaga sem Sigurgeir heyrði í útvarpi fyrir mörgum árum. Söguna lagði hann á minnið og hefur svo sagt barnabörnunum við háttatíma. „Afadæturnar mínar taka þessa sögu fram yfir önnur þekktari ævintýri. Ég hef hvergi fundið þessa sögu á […]
Ferðaþjónustan vaxandi burðarás í atvinnulífi Vestmannaeyja

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja boðuðu hagsmunaaðila í ferðaþjónustu, bæjarstjórn Vestmannaeyja og stjórn Herjólfs ohf. á fund í Sagnheimum í gær þar sem skýrsla um stöðu ferðaþjónustunnar var kynnt en skoðað var umfang fjárfestingar í greininni, stöðugildi yfir sumartíma annars vegar og vetrartíma hinsvegar. Stöðugildum í ferðaþjónustu fækkar yfir 60% yfir vetrartímann Í skýrslunni kemur fram að […]
Farsími Jóns Atla áhrifamesta fiskileitartækið!

„Ég fór í rekstrarfræði fyrir sunnan og velti fyrir mér sjávarútvegsfræðum í framhaldinu en tók svo stefnu á Stýrimannaskólann. Sjómennskuna þekkti ég, fannst hún áhugaverð og spennandi og er enn þeirrar skoðunar. Sjálfar fiskveiðarnar eru sérlega spennandi, ekki síst með miklum tæknibreytingum í veiðarfærum og búnaði tengdum uppsjávarveiðum. Til sögunnar komu miklar græjur í brúna […]
VSV og Hafnareyri fyrirmyndarfyrirtæki 2019

Vinnslustöðin er nr. 46 og Hafnareyri nr. 485 á lista alls 883 fyrirtækja sem Creditinfo telur framúrskarandi í ár. Þórdís Úlfarsdóttir, útibússtjóri Íslandsbanka í Eyjum, afhenti dýrindis kökur heiðrinum til staðfestingar í gær! Fyrirtækjalistinn var birtur fyrir helgi og eins og nærri má geta standast mun færri en vildu kröfur sem gerðar eru til sæmdarheitisins […]