“To the Last Man” lag október mánaðar

Tíunda lagið og lag októbermánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “To the Last Man” með hljómsveitinni Merkúr. Lagið er tekið upp og mixað hjá Almættinu af Gísla Stefánssyni. Ef þú ert úr Eyjum og lumar á lagi eða texta sendu okkur endilega […]
Óli Lár og Helgi í Einarsstofu á laugardaginn

Á morgun, laugardag klukkan 13.00 í Einarsstofu sýna Helgi Tórshamar og Ólafur Lárusson á áttundu sýningunni í sýningarrröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Helgi er tiltölulega nýbyrjaður að taka myndir af krafti en Óli sem hefur í áratugi tekið myndir af því sem fyrir augu hans ber. „Ég byrjaði að taka myndir 1968, fermingarsumarið mitt. […]
Bæjarstjórnarfundur hófst í október og lauk í nóvember

Rúmlega sex klukkustunda fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja lauk í nótt. Á dagskrá vour sautján liðir en meðal þess sem var til umræðu var fjárhagsáætlun 2020. Við þær umræður bókuðu fulltrúar D-lista Fjárhagsáætlun sem nú er lögð fram við fyrri umræðu ber þess merki að lítið megi út af bregða við rekstur sveitarfélagsins. Tekjur Vestmannaeyjabæjar stæðu ekki […]
Vinnslustöðin sýnir sig og sér aðra í Kína

„Kína er gríðarlega stór og mikill markaður og Vinnslustöðin hefur sótt þar verulega í sig veðrið og aukið hlut sinn á allra síðustu árum. Það hjálpar okkur og styður að taka þátt í sýningunni. Útflutningur sjávarafurða frá Kína hefur dregist saman en innflutningur hins vegar aukist stórlega. Við viljum svara kalli markaðarins og aukinni eftirspurn,“ […]
Sunnudagssteikin á sínum stað hjá Svenna kokki Magg á Ísleifi

Eplið féll skammt frá eikinni. Magnús Sveinsson – Maggi á Kletti var um árabil kokkur á Heimaey VE þegar Sigurður Georgsson – Siggi Gogga var með skipið. Sveinn Magnússon fetaði í fótspor föður síns og gerðist líka kokkur á sjó. Hann segist hins vegar hafa valið þá leið fyrir tilviljun frekar en að pabbi haft […]
Vinnslustöðin sýnir sig og sér aðra í Kína

„Kína er gríðarlega stór og mikill markaður og Vinnslustöðin hefur sótt þar verulega í sig veðrið og aukið hlut sinn á allra síðustu árum. Það hjálpar okkur og styður að taka þátt í sýningunni. Útflutningur sjávarafurða frá Kína hefur dregist saman en innflutningur hins vegar aukist stórlega. Við viljum svara kalli markaðarins og aukinni eftirspurn,“ […]
Stórt skref í menntamálum

Það er flestum kunnugt um að húsnæðiskostur Tónlistarskólans í Vestmannaeyjum er farinn að þarfnast verulegra úrbóta. Húsnæðið er orðið gamalt og aðgengi sérstaklega fyrir hreyfihamlaða ekki eins og best verður á kosið. Hamarskóla hefur gjarnan vantað matar- og samkomusal og frístundaverið hefur verið í húsnæði sem ekki var hannað fyrir starfsemi þess og þörf hefur […]
Þjóðhagsspá Íslandsbanka í Eldheimum – Myndir

Í tilefni að 100 ára afmælis Íslandsbanaka í Vestmannaeyjum var boðið til færðslufundar í Eldheimum í gær. Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka bauð bauð gesti velkomna. Þórdís Úlfarsdóttir útbússtjóri Íslandsbanka í Vestmannaeyjum fór yfir sögu útibúsins og Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka flutti skemmtilegt erindi sem bar nafnið Hvert fór kreppan? – Þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka 2019-2021. […]
Óli Lár og Helgi í Einarsstofu á laugardaginn

Lífshlaup mitt með myndavélina „Það var árið 1968 sem ég fékk mína fyrstu myndavél. Fékk peninga í fermingargjöf sem ég brúkaði til kaupanna en hún entist ekki lengi, bráðnaði í sól í suðurglugganum í risinu á Brimhólabraut 29 og eyðilagðist. Þetta var kínversk vél sem ég keypti hjá Jöra í Tómstundabúðinni, var 6 x 6 […]