Forsýning á nýju myndbandi Foreign Monkeys á föstudag

Á dögunum tók Foreign Monkeys upp myndband við lag sitt Return sem kom út á samnefndir breiðskífu í apríl sl. Myndbandið er í nokkuð villtum stíl með súrum húmor og hafa þeir sem að verkinu komu séð samnefndnara með myndbandinu og sjónvarpsþátttaröðinni Office með Ricky Gervais. Föstudagskvöldið 8. nóvember nk. kl. 21.00 mun fara fram […]

Líklegt að líftími rafhlaðanna sé nær 7 til 8 árum

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur byrti á facebook síðu sinni í gærkvöldi að næstu þrjà daga, 5-7. nóvember, mun Herjólfur III sigla í stað Herjólfs IV. Ástæða þess er sù að næstu þrjà daga verður unnið við hleðsluturnana í Herjólfi IV svo hægt verði að byrja að hlaða skipið rafmagni. Verkið hefur tafist en til stóð að klára […]

Deila um hvern eigi að spyrja um bæjarmálefni

Bæjarfulltrúar meirihlutans og minnihlutans í bæjarstjórn Vestmannaeyja tókust á um það á síðasta fundi bæjarstjórnar um hvert bæjarfulltrúar eigi að beina spurningum sínum um málefni bæjarins. Þetta gerðist í umræðu um fundargerð bæjarráðs frá því í síðasta mánuði. Þar hafði bæjarstjóri vakið athygli á því að samkvæmt bæjarmálasamþykkt ættu bæjarfulltrúar að beina fyrirspurnum um málefni til bæjarstjóra. Þetta […]

Tækifæri fyrir ný framtíðarstörf

Þegar fjórða iðnbyltingin er að ryðja sér til rúms í sjávarútvegi með aukinni framleiðni, verðmætasköpun og betri afkomu, fækkar störfum í greininni. Það er því verkefni atvinnulífsins að mæta þeirri þörf með nýjum störfum.  Vestmannaeyingar eins og önnur sveitarfélög kalla eftir nýjum opinberum störfum og störfum án staðsetningar. Mikilvægast er að skapa störf, sem eru […]

Vilja að framkvæmdaleyfi á toppi Heimakletts verði afturkallað

Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku var til umræðu Liður 8, Heimaklettur. Raforkustöð í fundargerð Umhverfis- og skipulagsráðs. Fulltrúar D-lista bátu upp eftirfarandi tillögu “Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fagna því sem kemur fram í bókun meirihluta ráðsins þar sem segir að umhverfis- og skipulagsráð leggi það til við Isavia að farið verði í þá framkvæmd að leggja frekar rafmagnskapal […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.