Eyjafréttir á leið inn um lúguna

12. tölublað Eyjafrétta í 46. árgangi kemur út í dag. Í blaðinu er farið um víðan völl. M.a. áttatíu ára afmæli Lúðrasveitar Vestmannaeyja, dagskrá Safnahelgarinnar, sem spannar tvær helgar að þessu sinni. Vestmannaeyjar á Google kortið, Helgi Sigurðsson nýr þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu og nýtt hetjulag frá Ingó Veðurguði um bikaróðan Eyjamann. Áskrifendur eiga […]

Vinna við hleðsluturnana tefst

Ljóst er að vinna við hleðsluturnana mun standa lengur yfir en stóð til, því mun Herjólfur III sigla a.m.k út helgina. Þeir farþegar sem áttu bókað gistipláss í Herjólfi IV, hafa verið færðir í gistipláss í Herjólfi III. facebook síða Herjólfs (meira…)

Skákkennsla barna í fullum gangi hjá Taflfélagi Vestmannaeyja

Skákkennsla barna í Grunnskóla Vestmannaeyja á vegum Taflfélagsins hófst að nýju í skákheimili TV að Heiðarvegi 9 um miðjan september síðasliðin. Ákveðið var að loknu Beddamótinu í atskák 11. maí sl. að efla skákkennslu krakka TV í haust, en helsti styrkaraðilinn var og er Vinnslustöðin hf. Nú er kennt fjórum sinnum í viku hjá TV […]

Dagskrá Safnahelgar 7.-17. nóvember 2019

Safnahelgi verði sett á morgun kl. 18.00 við Stafkirkjuna en klukkutíma áður verður opnuð sýning Lista og menningarfélagsins á sýningu í anda Júlíönu Sveinsdóttur. Síðan tekur við hver viðburðurinn af öðrum og má segja að dagskrá haldi áfram út mánuðinn. Hér er dagkráin næstu tvær helgar en nánar verður auglýst það sem síðar kemur. Fimmtudagur […]

Miklvægt er að sýslumannsembættið í Vestmannaeyjum verði styrkt

Á fundi bæjarráðs í gær fór fram umræða um fyrirhugaðar breytingar á sýslumannsembættinu í Vestmannaeyjum. Bæjarstjóri greindi frá fundi sem hún átti með dómsmálaráðherra þann 4. nóvember sl., um skipulag sýslumannsembættisins í Vestmannaeyjum. Niðurstaða málsins var eftirfarandi Miklvægt er að sýslumannsembættið í Vestmannaeyjum verði styrkt, embætti sýslumannsins auglýst, ný verkefni verði fundin og opinber störf […]

Aglowfundur í kvöld

Fundurinn verður miðvikudaginn 6. nóvember kl. 20 í safnaðarheimili Landakirkju. Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir verður gestur okkar og segir frá starfi sínu í Gambíu en hún var að koma þaðan. Hún ætlar að sýna myndir og segja frá hjálparstarfi. Sjö konur úr Eyjum fóru á Aglowráðstefnu í Skálholti í október og fréttir verða af því. Allar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.