Vel heppnað árgangamót – Myndir

Knattspyrnudeild ÍBV stóð fyrir árgangamóti í dag. Alls tóku átta lið þátt flest saman stóðu af blönduðum árgöngum. Góðir taktar sáust á köflum en þó áttu flestir leikmenn það sameiginlegt að muna fífil sinn feguri á fótboltavelli. Það var að lokum sameiginlegt lið 77, 78 og 79 sem sigraði árgang 83 í spennandi úrslitaleik með […]
Safnahelgi – Dagskrá í Einarsstofu frestast til 1. des, Lúðrasveitartónleikar kl. 16:00

Í dag, laugardag voru á dagskrá nokkrir viðburðir í tilefni Safnahelgar sem nú stendur sem hæst. En þó kóngur vilji sigla er það byr sem ræður. Sú er einmitt reyndin með þau sem ætlaðu að vera í Safnahúsi í dag. Vegna samgangna verður að fresta komu þeirra til sunnudagsins 1. desember. Fyrsti viðburður á dagskránni […]