Bjartar vonir vakna

Það voru sannarlega gleðitíðindi að Vegagerðin skrifaði í morgun undir nýjan samning við Björgun um dýpkun Landaeyjahafnar. Ef gamli samningurinn hefði gilt óbreyttur hefði dýpkun verið hætt núna í vikulokin og ekki verið tekin upp aftur fyrr en í byrjun mars. Samkvæmt viðbótarsamningnum verður dýpkun haldið áfram óslitið út janúar og dýpkunarskipið, og áhöfn, staðsett […]
Dýpkað í Landeyjahöfn út janúar

Vegagerðin og Björgun hf. hafa gert með sér samkomulag um dýpkun í Landeyjahöfn frá því haustdýpkun lýkur 15. nóvember og út janúar næstkomandi. Skrifað var undir samninginn í dag 12. nóvember. Dýpkað verður flesta daga meðan fært er. Dýpkað hefur verið samkvæmt samningi vor og haust og er þetta veruleg viðbót við þá dýpkun. Með […]
Foreign Monkeys senda frá sér nýtt myndband

Í morgun kom út á helstu miðlum nýtt myndaband við lag Foreign Monkeys, Return. Aðalleikari myndbandsins er rafvirkinn og “method” leikarinn Hreggviður Óli Ingibergsson. Hreggviður sagði í samtali við helstu miðla í morgun að hann hafi aðeins sett drengjunum í Foreign Monkeys eitt skilyrði fyrir að leika í myndbandinu. „Ég yrði að fá að deyja […]
Þrettándinn frumsýndur í kvikmyndahúsum í Eyjum og Reykjavík

Heimildarmyndin frumsýnd í Eyjabíói og Háskólabíói 27. desember næstkomandi „Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Þrettándinn verður frumsýndur í bíóum í Vestmannaeyjum og í Reykjavík,“ segir Sighvatur Jónsson, einn af höfundum heimildarmyndar um þrettándagleðina í Eyjum. Áður hafði verið tilkynnt um frumsýningu myndarinnar 27. desember næstkomandi í Eyjabíói. „Bíóhjónin Svavar Vignisson og Ester […]