„Plast er drasl” segja nemendur 8. bekkjar

Nemendur í 8. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja afhentu í dag Vestmannabæ 43 kg af plast umbúðum. en nemendur hafa safnað plasti í rúman mánuð með það að markmiði að gera sér grein fyrir því magni sem hver og einn notar af plasti. Ásamt því að fá fræðslu og vinna önnur verkefni tengdu platsnotkun. „Markmið verkefnisins er […]

Bói Pálma, Halldór Sveins og Jói Myndó í Einarsstofu

Það er öflug þrenning sem mætir með myndir sínar í Einarsstofu kl. 17.00 á föstudaginn. Þeir eru Halldór Sveinsson, lögregluvarðstjóri, Jói Myndó og Sigmar Pálmason betur þekktur sem Bói Pálma. Sýningin er hluti af Safnahelgi og sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt og er sú níunda í röðinni. Halldór hefur í mörg ár tekið myndir af […]

Bói Pálma, Halldór Sveins og Jói Myndó í Einarsstofu – breyttur tími

Það er öflug þrenning sem mætir með myndir sínar í Einarsstofu kl. 17.00 á föstudaginn. Þeir eru Halldór Sveinsson, lögregluvarðstjóri, Jói Myndó og Sigmar Pálmason betur þekktur sem Bói Pálma. Sýningin er hluti af Safnahelgi og sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt og er sú níunda í röðinni.  Halldór hefur í mörg ár tekið myndir […]

Sigurður og Heimaey komin til hafnar

Sigurður VE kom með Heimaey VE í togi til hafnar í Vestmannaeyjum um átta leitið í morgun. Eins og áður hefur verið greint frá kom upp bilun í Heimaey VE þar sem skipið var statt á veiðum austur í smugu. Viðgerð er þegar hafin og má búast við að henni ljúki á nokkrum dögum. Að […]

Haukar – ÍBV kvenna kl. 19:00

Í kvöld klukkan 19:00 mætast Haukar og ÍBV í CokaCola bikar kvenna á Ásvöllum. Þessi lið enduðu í 3. og 4. sæti á síðasta tímabili. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar í vetur enda gengu þau bæði í gegnum mikilar breytingar á milli tímabila. Liðin eru í dag jöfn með 5 stig í 6. og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.