Eitthvað af myndunum eiga eftir að koma á óvart

„Ég var tiltölulega ungur þegar ég byrjaði að taka myndir en smitaðist fyrst alvarlega af ljósmyndadellunni eftir að maður kynntist Sigurgeir í Skuld úti í Álsey,“ segir Halldór Sveinsson, lögregluvarðstjóri sem er einn þriggja sem sýna í Einarsstofu á föstudaginn kl. 17.00. Er þetta tíunda sýningin í sýningarröðinni, Vestmannaeyja í gegnum ljósopið mitt. Athugið breyttan […]

Krabbavörn fékk styrk frá Einsa Kalda

Processed with VSCO with hb1 preset

Á bleika daginn sem haldinn var 11. október runnu 1000 krónur af hverri seldri máltíð hjá Einsa Kalda til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Í vikunni afhenti Sara Sjöfn Grettisdóttir verkefna- og markaðsstjóri Einsa Kalda, Sigurbjörgu Kristínu Óskarsdóttur formanni Krabbavarnar í Vestmannaeyjum ágóðan af bleika deginum. Sigurbjörg Kristín þakkaði  gjöfina til félagsins við afhendinguna og sagði það […]

Lang ódýrasta og fljótlegasta lausnin

„Forsagan er sú að það er hringt í mig og ég var spurður að því hvort ég sæi einhverja lausn á að geyma munina sem voru á gamla Náttúrugripasafninu við Heiðarveg, fugla- og steinasafninð. Hvort það gæti verið staður fyrir þá hér í Sagnheimum, en því miður er hér ekkert pláss fyrir svona mikið að […]

Jói Myndó lofar skemmtilegri sýningu

Jóhannes Helgi Jensson, Jói Myndó er yngstur ljósmyndaranna sem taka þátt í sýningaröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt sem verður í tíunda skiptið í Einarsstofu á föstudaginn klukkan 17.00.  Með honum eru Halldór Sveinsson lögregluvarðstjóri og Sigmar (Bói) Pálmason.  Hann byrjaði fyrir alvöru að taka myndir árið 2017 en hefur þegar vakið mikla athygli og […]

Stöngin út í Eldheimum

Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, er löngu orðinn þjóðþekktur sem knattspyrnumaður, íþróttafrömuður og frumkvöðull. Hér lítur hann yfir litríkan feril sem einkennst hefur af miklum sveiflum og stórkostlegum ævintýrum í viðskiptum og knattspyrnu, hérlendis og erlendis. Bókin heitir STÖNGIN ÚT og mun Halldór kynna hana í Eldheimum föstudagskvöld 15. nóvember Kl. 20:30 og verður hún […]

Fyrsta Eyjakvöld vetrarins í Höllinni

Blítt og létt hópurinn heldur fyrsta Eyjakvöld vetrarins í Höllinni föstudaginn 15.nóv kl. 21:00 Í vetur ætlum við að gera Þjóðhátíðarlögunum góð skil og verður bókin hennar Laufeyjar Jörgens til sölu í Höllinni. Guðjón Weihe á 8 Þjóðhátíðarlaga-texta  og munum við flytja 3 þeirra á föstudagskvöldið. Nú verður nóg pláss þar sem við verðum í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.