Textílmiðstöðvar Íslands með fræðsluerindi í Þekkingarsetrinu

Textílmiðstöðvar Íslands var með skemmtilegt fræðandi erindi um uppbyggingu starfrseminnar á Blönduósi. Í tilefni af opnun á nýju húsnæði fyrir starfsemi Lista- og menningarfélags Vestmannaeyja bauð Þekkingarsetrið upp á opið hádegiserindi þar sem Katharina A. Schneider, verkefnastjóri fór yfir tilurð og verkefni Textílmiðstöðvar Íslands sem staðsett er á Blönduósi. Textílmiðstöðin varð til við samþættingu á […]

Ragnar Óskarsson fjallar um Sigríðarslysið 1928 og sjóskaðar árin 1920 til 1930

„Ég mun fjalla um Sigríðarslysið svokallaða í febrúar 1928 þegar vélbátinn Sigríði rak að landi við Ofanleitishamar í stórviðri sem þá geisaði og afrek Jóns Vigfússonar í Holti, vélstjóra bátsins er hann kleif Ofanleitishamarinn við afar erfiðar aðstæður, gekk til byggða eftir hjálp til bjargar fjórum skipsfélögum sínum. Þá verður einnig fjallað um mannskaða á […]

Fjölbreytt dagskrá Safnahelgar heldur áfram

Föstudagur 15. nóvember Annar hluti Safnahelgar hefst í kvöld, 15. nóvember kl. 17:00 í Einarsstofu í Safnahúsi. Þar mæta stórkanónur á sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Á þessari 10. ljósmyndasýningu sýna Jói Myndó, Sigmar Pálmason (Bói Pálma) og Halldór Sveinsson. Í kvöld klukkan kl. 20:30 í Eldheimum mætir enginn annar en Halldór Einarsson (Henson) […]

Skip undirbúin til loðnuleitar

Páll Reynisson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, er kominn austur á land í þeim tilgangi að búa loðnuskip til leitar og mælinga á loðnu. Á vef Síldarvinnslunnar er rætt  stuttlega við Pál og spurt hvað felist í því að gera skipin hæf til þessa verkefnis. „Það þarf að kvarða dýptarmæla skipanna en þá er næmni mælanna athuguð. […]

Henson – Ljúf sumur hjá ömmu og afa í Eyjum

„Þegar ég var peyi sem flaug með Þristinum til Vestmannaeyja á vorin og til baka þegar halla tók sumri sem tók þrjátíu mínúntur þá flögraði ekki að mér að ég ætti eftir að fara víða um heiminn í tengslum við framleiðslu og viðskipti,“ segir Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson og er löngu orðinn þjóðþekktur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.