Valmundur Valmundsson formaðurmánaðarins í hlaðvarpi ASÍ

Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins. Valmundur Valmundsson er formaður Sjómannasambands Íslands og hann er gestur þáttarins að þessu sinni. Þátturinn er 26 mínútnalangur en þar fer Valmundur um víðan völl æskuna í Eyjum og sjómennskuna. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér […]
Föstudagur á Safnahelgi

Það var mikið um að vera um helgina Óskar Pétur fór víða og lét sig ekki vanta á viðburði föstudagsins. Halldór Lögga, Bói Pálma og Jói Myndó voru með ljósmyndasýningu í Einarsstofu. Halldór Einarsson las uppúr ný útkominni bók sinni í Eldheimum og Helga og Arnór léku ljúfa tóna fyrir gesti. Kvöldið endaði svo á […]
Kjör eldri borgara og frítekjuuppbót

Kjör eldri borgara eiga margt sameiginlegt með kjörum öryrkja, en í þessari grein fjalla ég um kjör eldri borgara. En þessir hópar eiga það sannarlega skilið að fjallað sé um kjör þeirra og við finnum leiðir til að bæta lífsgæði þeirra og afkomu. Á ekkert að gera? Það eru ekki margir dagarnir sem ég er […]
Ölgerðin og ÍBV framlengja samstarfi

Í leikhléi í leik ÍBV og HK á laugardag undirrituðu fulltrúar Ölgerðarinnar og ÍBV-íþróttafélags nýjan 5. ára samstarfssamning. Ölgerðin og ÍBV hafa starfað saman í tæpa tvo áratugi og er þessi undirritun ÍBV mikils virði. Ölgerðin er stærsti styrktaraðili félagsins og var það vilji beggja að framlengja samninginn. Ölgerðin mun styrkja almenna uppbyggingu ÍBV á […]