Föstudagur á Safnahelgi

Það var mikið um að vera um helgina Óskar Pétur fór víða og lét sig ekki vanta á viðburði föstudagsins. Halldór Lögga, Bói Pálma og Jói Myndó voru með ljósmyndasýningu í Einarsstofu. Halldór Einarsson las uppúr ný útkominni bók sinni í Eldheimum og Helga og Arnór léku ljúfa tóna fyrir gesti. Kvöldið endaði svo á Ejakvöldi í Höllinni þar sem Blítt og létt hópurinn hélt uppi stuðinu.

Jólafylkir 2019

Mest lesið